Burðarjakkar

Ekki láta þér og barninu þínu verða kalt! Jakkarnir frá Mamalila eru bæði meðgöngu- og burðarjakkar. Jakkarnir hafa innlegg sem er hægt að bæta inn í þegar verið er að bera barn í burðarpoka eða burðarsjali. Á meðgöngu er ýmist hægt að nota innleggið, eða losa rennilása á hliðum jakkans.

Sjá vörur

Páskaopnun: Alla daga, en pantaðu tíma fyrst! -> fint@fint.is eða sendið sms á 888-3923 Fela skilaboð