Last day to order for shipping within the Reykjavík area before Christmas is December 22nd!
Last moment for Pick up is December 23rd!

WAW Woven wrap Mixite – burðarsjal

21.600 kr.

Til á lager

Setja á óskalista Þegar á óskalista

Mixite burðarsjalið frá We Are Wovens er framleitt úr 100% greiddri lífrænni bómull, sem gerir sjalið bæði sterkt og mjúkt. Þetta burðarsjal er í stærð 6, það er að segja 4,5-4,7m með skáskornum endum til þess að auðvelda hnýtingu. Þetta snið hentar vel fyrir flestar líkamsgerðir og flesta hnúta.

Mynstrinu er snúið við á bakhliðinni, sem gerir sjalið enn fallegra.

A woven wrap is very flexible and can be used for newborns and toddlers. There is no need to adjust buckles like with a carry bag: you make the carrier fit perfectly every time you (or your partner) put it on. Depending on how you tie the wrap, you can use different methods for front, side, and back carrying, and you change the look of it so it is also great for styling. For some examples, check this link: Aðferðir til þess að hnýta sjöl (á ensku) or google ‘fancy finishes with a wrap’.

Can be viewed at Polka at Ármúli 34, 108 Reykjavík

We Are Wovens er hollenskt merki sem notast einungis við hágæða kembda bómull í fallegum litum. Bómullin sem þau nota hefur öll Oeko Tex vottun. Þessi vottun tryggir að bómullin hafi lituð án skaðlegra efna og sé þar með örugg fyrir lítil börn sem eru gjörn á að stinga öllu upp í munninn. Öll burðarsjölin og burðarpokarnir frá We Are Wovens eru framleidd í Evrópu, sem tryggir að þau geta fylgt framleiðsluferlinu náið eftir og tryggt há gæði.

magapoki, burðarpoki, burðarsjall, burdarpoki