Innkaupakarfan er tóm
Þessir hversdagssokkar frá Knitido henta við öll tilefni.
Þar að auki eru þeir mjög þægilegir og einfaldir.
Það sem gerir Essentials sokkana svo sérstaklega? Hversu einfaldir þeir eru!
- Framleiddir úr mjúkri bómull
- Enginn saumur við tærnar
- Passa fullkomnlega
- Henta allt árið um kring
Fótunum þínum mun líða vel alla daga í þessum sokkum.
Léttir bómullarsokkar. Sjást ekki í skóm.
Mjög fínt efni úr 80% bómull, 13% nælon, 4% pólíester, 3% elastín
Fáanlegir í stærðum 35-38 / 39-42 / 43-46
(tásusokkar)
Weight | 0,06 kg |
---|---|
litur | Black, Charcoal, Coral, Dull blue, Navy, Light grey |
Stærð sokka | l, m, s, xl |