Be Lenka Swift

25.400 kr.
Setja á óskalista Þegar á óskalista

Swift frá BeLenka eru léttir og praktískir strigaskór sem er gott að reiða sig á í dagsins önn. Það er Skórnir hafa teygju um ökklan sem gerir það einstaklega auðvelt að fara í og úr þeim. ActiveGrip Neo sólinn er saumaður á sem tryggir góða endingu. Vélprjónaða efnið með TPU gerir þá svo einstaklega þægilega.

Efni:

  • Ytra byrði að ofan: Prjón + TPU
  • Fóðrun: Prjón
  • Innsóli: Endurunnið PU + pólíester (hægt að fjarlægja)
  • Sóli: Gúmmí

Eiginleikar:

  • Sérlega léttir skór, fullkomnir fyrir virkan lífstíl
  • ActiveGrip Neo sólinn er saumaður á til þess að tryggja góða endingu
  • Á skónum er lykkja sem hægt er nota til þess að hengja þá á bakpoka
  • Rakadrægur og bakteríueyðandi innsóli
  • Framleiddir í Víetnam

Barefoot eiginleikar:

  • Veita svipaða upplifun og að ganga berfætt(ur)
  • Sléttur sóli (zero drop, enginn hæðarmunur á hæl og tá) hjálpar að halda góðri líkamsstöðu
  • Þunnur sóli (5mm) örvar taugaenda í fæti og veitir tilfinningu fyrir undirlaginu sem gengið er á
  • Engin hækkun frá hæl að tá, styður við góða líkamsstöðu
  • Sveigjanlegir skór sem hjálpa fætinum þínum að hreyfa sig eðlilega
  • Léttir skór sem koma í veg fyrir þreytu í fótum
Stærð

39, 40, 41, 42, 43

Stærðartafla

swift
Til þess að mæla fótinn þinn þarft þú A4 blað og blýant.
  1. Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
  2. Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
  3. Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
  4. Taktu fótinn af blaðinu
  5. Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
  6. Bættu 0,5-1,2cm til þess að gera ráð fyrir plássi í skónum fyrir framan tærnar
Stærðbreiddlengd
369.523.1
379.723.7
389.924.4
3910.125.1
4010.325.7
4110.526.4
4210.827.4
431128
4411.228.7
4511.429.4
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
  1. Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
  2. Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar
This should be the same length as you would get with the method described above. When still in doubt; it is better to go for the bigger size, as feet might grow, and socks can add a few millimeters.