Innkaupakarfan er tóm
Be Lenka Swift – barefoot skór
25.400 kr.
Swift frá BeLenka eru léttir og praktískir strigaskór sem er gott að reiða sig á í dagsins önn. Það er Skórnir hafa teygju um ökklan sem gerir það einstaklega auðvelt að fara í og úr þeim. ActiveGrip Neo sólinn er saumaður á sem tryggir góða endingu. Vélprjónaða efnið með TPU gerir þá svo einstaklega þægilega.
Efni:
- Ytra byrði að ofan: Prjón + TPU
- Fóðrun: Prjón
- Innsóli: Endurunnið PU + pólíester (hægt að fjarlægja)
- Sóli: Gúmmí
Eiginleikar:
- Sérlega léttir skór, fullkomnir fyrir virkan lífstíl
- ActiveGrip Neo sólinn er saumaður á til þess að tryggja góða endingu
- Á skónum er lykkja sem hægt er nota til þess að hengja þá á bakpoka
- Rakadrægur og bakteríueyðandi innsóli
- Framleiddir í Víetnam
Barefoot eiginleikar:
- Veita svipaða upplifun og að ganga berfætt(ur)
- Sléttur sóli (zero drop, enginn hæðarmunur á hæl og tá) hjálpar að halda góðri líkamsstöðu
- Þunnur sóli (5mm) örvar taugaenda í fæti og veitir tilfinningu fyrir undirlaginu sem gengið er á
- Engin hækkun frá hæl að tá, styður við góða líkamsstöðu
- Sveigjanlegir skór sem hjálpa fætinum þínum að hreyfa sig eðlilega
- Léttir skór sem koma í veg fyrir þreytu í fótum
Stærð | 39, 40, 41, 42, 43 |
---|
Stærðartafla
swift
Til þess að mæla fótinn þinn þarft þú A4 blað og blýant.
- Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
- Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
- Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
- Taktu fótinn af blaðinu
- Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
- Bættu 0,5-1,2cm til þess að gera ráð fyrir plássi í skónum fyrir framan tærnar
Stærð | breidd | lengd |
---|---|---|
36 | 9.5 | 23.1 |
37 | 9.7 | 23.7 |
38 | 9.9 | 24.4 |
39 | 10.1 | 25.1 |
40 | 10.3 | 25.7 |
41 | 10.5 | 26.4 |
42 | 10.8 | 27.4 |
43 | 11 | 28 |
44 | 11.2 | 28.7 |
45 | 11.4 | 29.4 |
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
- Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
- Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar