Innkaupakarfan er tóm
Nana cuffs for pilates, yoga, and dance – tásokkar
4.490 kr.
Sokkarnir sem þú vilt hafa í pílates, jóga eða dans: Nana eru klassískir sokkar úr Knitido Plus® línunni.
Helstu upplýsingar:
- Fullkomin stjórn – þú getur hreyft þig líkt og þú sért berfætt(ur), þar sem bæði tær og hæll eru tengd við gólfið eða jörðina, með viðbótargripi fyrir aftan tærnar.
- Hreinir og þurrir fætur – þessir sokkar koma í veg fyrir að sviti safnist milli tánna, halda ilinni hreinni og halda hita á ökklunum.
- 100% þægindi – engir óþægilegir saumar, sokkarnir eru hannaðir til þess að laga sig að fætinum þínum. Hágæða bómullin er fínofin og þægileg upp við húðina.
- Lífræn bómull – Líkt og allar aðrar Knitido Plus vörur, þá eru Nana sokkarnir framleiddir úr hágæða lífrænni bómull.
- Gott ráð: Vertu í ullarsokkum meðan þú gerir slökunaræfingra – Nana sokkarnir verða eins og annað skinn og ekki vera til vandræða undir ullarsokkunum.
Efni: 86% bómull, 12% nælon, 1% elastín, 1% pólíester
Lengd: 14 cm
Umhirða: Hægt að þvo í þvottavél á allt að 60°C. Henta ekki í þurrkara.
Stærð sokka | l, m, s |
---|