Koel Fila – barefoot skór

20.400 kr.
16.320 kr.
Setja á óskalista Þegar á óskalista

Fallegir ökklaskór sem passa við flest tilefni, en eru líka einstaklega þægilegir. Það eru Fila frá Koel. Sérlega góðir barefoot chelsea ökklaskór með bæði rennilás og teygju. Efra yfirborð skónna er úr hydro leðri, sem hrindir frá sér vatni og heldur þannig fótunum þurrum ef skyndilega fer að rigna. Þeir eru fóðraðir með krómfríu leðri sem er góður kostur fyrir heilbrigða fætur og betra umhverfi. Hvort sem þú ert að klæða þig upp eða bara fara út í búð, þá geta Fila hentað.

Fila eru líka fáanlegir með fóðrun úr merínóull, smelltu hér til þess að skoða fóðruðu útgáfuna.

Efni:

  • Efra lag: Hydro leður
  • Fóðrun: Krómfrítt leður
  • Sóli: 100% náttúrulegt gúmmí
  •  Innsóli: Úr endurunnuefni, hægt að skipta út
  • Lokun: Rennilás á hlið
  • Flatur sóli: 0,5cm

Eiginleikar:

             

Umhirða:

Til þess að fjarlægja óhreinindi er best að þurrka af skónum með votum klút. Forðist að nota ertandi hreinsiefni sem geta skemmt efnin. Þegar skórnir eru ekki í notkun skal geyma þá á svölum, þurrum stað, ekki í beinu sólarljósi. Til að koma í veg fyrir aflögun skal forðast að setja þunga hluti ofan á skóna.

Litur

Black, Honey

Stærð

37, 38, 39, 40, 41, 42, 43

Stærðartafla

Koel Chelsea
Til þess að mæla fótinn þinn þarft þú A4 blað og blýant.
  1. Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
  2. Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
  3. Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
  4. Taktu fótinn af blaðinu
  5. Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
stærðfits feet this longbreidd
3621.7-22.3cm8.5cm
3722.8-23.4cm8.7cm
3823.4-24.0cm8.9cm
3924.0-24.6cm9.2cm
4024.7-25.3cm9.2cm
4125.3-25.9cm9.4cm
4225.6-26.2cm9.4cm
4326.3-26.9cm10.1cm
4427.0-27.7cm10.3cm
 
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
  1. Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
  2. Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar
Þú ættir að fá sömu niðurstöðu með þessum hætti og með aðferðinni sem er lýst hér að ofan. Ef þú ert enn ekki viss, eða ert á milli tveggja stærða, þá er oftast betra að taka stærri stærðina þar sem fætur geta vaxið og sokkar geta bætt nokkrum millimetrum við.