Innkaupakarfan er tóm
Koel Dean – barefoot skór
Hvernig hljóma kuldaskór fyrir minnstu fæturna, sem eru bæði flottir og þægilegir? Dean eru fallegir barefoot kuldaskór fyrir börn. Að utan eru skórnir úr hydro leðri, endingargott efni sem hrindir frá sér vatni. Að innan eru þeir svo klæddir með ullartexfóðrun, sem gerir þá hlýja og þægilega, fullkomnir í allskonar leiðangra óháð veðri. Tvær ólar með frönskum rennilás gera það auðvelt fyrir börn að fara í og komast úr skónum. Nú geta ævintýrin hafist!
Efni:
- Efra yfirborð: Hydro leður
- Fóðrun: Ullartex
- Sóli: 100% náttúrulegt gúmmí
- Innsóli: Úr endurunnuefni, hægt að skipta út
- Lokun: Ólar með frönskum rennilás
- Flatur sóli: 0.5mm
Barefoot eiginleikar:
- Vítt tábox
- Sveigjanlegur sóli
- Engin hækkun frá hæl að tá, styður við góða líkamsstöðu
- Léttir
Umhirða:
Til þess að fjarlægja óhreinindi er best að þurrka af skónum með votum klút. Forðist að nota ertandi hreinsiefni sem geta skemmt efnin. Forðist líka að geyma skóna á stað þar sem þeir hitna mikið, til að mynda við ofn eða í sólarljósi, þar sem það getur valdið efnisskemmdum.
barefoot skór
Stærð | 20, 21, 22, 23, 28 |
---|
Stærðartafla
- Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
- Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
- Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
- Taktu fótinn af blaðinu
- Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
- Athugaðu hvaða stærð passar við lengd fótarins (frá hæli að tá)
Stærð | Heel to toe | Breidd |
---|---|---|
20 | 12,1-12,7 | 5,6 |
21 | 12,3-12,9 | 5,8 |
22 | 13,1-13,7 | 5,8 |
23 | 13,5-14,1 | 6,3 |
24 | 14,2-14,8 | 6,4 |
- Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
- Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar