Last day to order for shipping within the Reykjavík area before Christmas is December 22nd!
Last moment for Pick up is December 23rd!

Be Lenka Icon – barefoot skór 38

Original price was: 22.300 kr..Current price is: 14.000 kr..
Setja á óskalista Þegar á óskalista

Ertu að leita að klassískum svörtum skóm sem henta við flest tilefni? Icon frá Be Lenka taka sig vel út hvort sem er við formleg eða óformleg tilefni. Þeir henta jafnt í vinnuna, göngutúrinn, eða veisluna. Icon eru breiðir í tána og sérlega þægilegir, með ásaumaðan sóla sem eykur endinguna. Framleiddir í Tékklandi.

Efni: 

  • Ytra lag: Leður
  • Fóðrun: Leður og textíll
  • Sóli: BeLenka UrbanComfort
  • Innsóli: Endurunnið PU og bómull (ekki hægt að fjarlægja)

Eiginleikar: 

  • Barefoot ökklaskór sem henta öllum kynjum
  • Passa vel við ýmsar ólíkar gerðir af fötum
  • Hágæða leður
  • Hannaðir til þess að vera þægilegir allan daginn
  • UrbanComfort sólinn er þægilegur barefoot sóli
  • Nýja TR blandan veitir vörn gegn núningi en er jafnframt mjög sveigjanleg
  • Sólinn er saumaður á til þess að auka endingu

Barefoot eiginleikar:

  • Vítt tábox sem veitir öllum tánum pláss til þess að hreyfa sig
  • Sléttur sóli (zero drop, enginn hæðarmunur á hæl og tá) hjálpar að halda góðri líkamsstöðu og göngulagi
  • Þunnur sóli (4mm) örvar taugaenda í fæti og veitir tilfinningu fyrir undirlaginu sem gengið er á
  • Sveigjanlegir skór sem hjálpa fætinum þínum að hreyfa sig eðlilega
  • Léttir skór sem koma í veg fyrir þreytu í fótum

(minimalískir skór)

Weight 0,6 kg
Stærð

38, 39, 40, 41

Stærðartafla

stærð
Til þess að mæla fótinn þinn þarft þú A4 blað og blýant.
  1. Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
  2. Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
  3. Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
  4. Taktu fótinn af blaðinu
  5. Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
  6. Bættu 0,5-1,2cm til þess að gera ráð fyrir plássi í skónum fyrir framan tærnar
stærðlengdbreidd
3623.38.9
3724.09.3
3824.59.5
3925.09.7
4025.79.9
4126.410.0
4227.210.3
4327.910.5
4429.010.7
4529.610.8
 
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
  1. Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
  2. Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar
Þú ættir að fá sömu niðurstöðu með þessum hætti og með aðferðinni sem er lýst hér að ofan. Ef þú ert enn ekki viss, eða ert á milli tveggja stærða, þá er oftast betra að taka stærri stærðina þar sem fætur geta vaxið og sokkar geta bætt nokkrum millimetrum við.