Innkaupakarfan er tóm
Koel Deli – barefoot skór
Þessir barefoot barnaskór eru með reimum og henta allt árið um kring. Skórnir eru með Bernardino sóla sem nær upp yfir tærnar upp í stærð 27, en þetta ver þannig skóna fyrir skemmdum. Skórnir eru sveigjanlegir og hægt að rúlla þeim upp.
Stærð 25 er búin til úr rúskinni að framan, og textílmöskva að öðru leyti til þess að tryggja að skórnir séu sérstaklega léttir og sveigjanlegir. Stærð 25 er í boði með í gráu og bláu með reimumþ
(minimalískir skór)
Um Koel
Koel leggur áherslu á gæði, góð snið, nýsköpun, hönnun og sjálfbærni. Skórnir frá Koel eru hannaðir og framleiddir í portúgal og byggja á langri reynslu í því að búa til sóla sem endast, ásamt nýjustu þekkingu á sjálfbærum efnum og skóm sem passa vel.
Litur | Dark blue textile, Blue Napa |
---|---|
Stærð | 25, 28, 29 |
Stærðartafla
- Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
- Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
- Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
- Taktu fótinn af blaðinu
- Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
- Athugaðu hvaða stærð passar við lengd fótarins (frá hæli að tá)
Stærð | Hæl að tá | Breidd fótar |
---|---|---|
20 | 12.0-12.6cm | 6.3cm |
21 | 12.7-13.3cm | 6.4cm |
22 | 13.4-14.0cm | 6.4cm |
23 | 14.1-14.6cm | 6.5cm |
24 | 14.7-15.3cm | 6.5cm |
25 | 15.4-15.9cm | 6.5cm |
26 | 16.0-16.7cm | 6.7cm |
27 | 16.6-17.2cm | 6.7cm |
28 | 17.3-17.9cm | 7.0cm |
29 | 18.0-18.4cm | 7.1cm |
30 | 18.5-19.1cm | 7.2cm |
31 | 19.2-19.8cm | 7.3cm |
32 | 19.9-20.5cm | 7.5cm |
33 | 20.6-21.2cm | 7.9cm |
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
- Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
- Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar