Innkaupakarfan er tóm
Útsala!
ByKay stretchy wrap Deluxe – teygusjal
13.120 kr.
Deluxe teygjusjalið frá ByKay er ergónómískt burðarsjal sem hentar fyrir börn allt að 18 kg (um 3 ára). Sjalið er aðeins breiðara en flest teygjusjöl, eða 70cm, og hentar þar af leiðir líka eldri börnum en flest önnur teygjusjöl. Þegar þú ert komin(n) upp á lagið með að hnýta sjalið geturðu þannig notað það í um þrjú ár!
Teygjusjöl eru ólík ofnum burðarsjölum á nokkra máta:
- Þau geta verið þægilegri, þar sem það teygist á þeim þegar þú og barnið hreyfið ykkur.
- Þau hald aðeins betur hita á barninu, vegna þess að sjalið liggur í fleiri lögum utan um barnið.
- Það getur verið erfiðara að fá þau til að liggja þétt, út af því að það teygist á þeim.
- Það er hægt að nota þau til þess að bera barn á mjöðminni.
Um ByKay
ByKay is a Dutch brand that makes all types of ergonomic baby carriers and wraps. They focus on sustainability by using organic cotton, using recycled paper and planting new trees for the paper they do use. They have won multiple design awards.
Vottanir
- Hip Dysplasia Institute
- OEKOtex 100
- Evrópa: EN13209-2 og CEN/TR 16512
- Bandaríkin: ASTM, CPSIA og ISO
magapoki, burðarpoki, burðarsjall, burdarpoki
Dimensions | N/A |
---|---|
stærð | M, L |
litur | Anthracite, Leopard, Baron |