Innkaupakarfan er tóm
Barefoot skór fyrir fullorðna
Hvert sem tækifærið er, hvernig sem viðrar, þá eru til barefoot skór við hæfi. Barefoot skór, sem eru líka oft kallaðir mínimalískir skór, eru hannaðir til þess að passa utan um fætur eins og þeir eru náttúrulega í laginu. Þeir eru þess vegna bæði þægilegir og styðja við gott göngulag. Viltu læra meira um barefoot skó? Skoðaðu þá kynninguna okkar á barefoot skóm, eða kynntu þér úrvalið hér að neðan.
Sjá vörur
Koel Fila suede – barefoot skór
18.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaThe suede Fila from Koel is a Chelsea model boot with a barefoot shape and medium toe box, which allows…