Last day to order for shipping within the Reykjavík area before Christmas is December 22nd!
Last moment for Pick up is December 23rd!

Barefoot skór

Barefoot skór, líka oft kallaðir mínimalískir skór, hafa flatan og þunnan sóla sem veita góða jarðtengingu, og breitt tábox sem gefur tánum þínum pláss til að hreyfa sig. Það má skoða alla barefoot skóna okkar hér að neðan, eða skoða sérstaklega skó fyrir fullorðna eða barnaskó. Skoðaðu kynninguna okkar á barefoot skóm til þess að lesa meira um af hverju barefoot skór eru góðir.

Sjá vörur