Innkaupakarfan er tóm
Barefoot skór
Barefoot skór, líka oft kallaðir mínimalískir skór, hafa flatan og þunnan sóla sem veita góða jarðtengingu, og breitt tábox sem gefur tánum þínum pláss til að hreyfa sig. Það má skoða alla barefoot skóna okkar hér að neðan, eða skoða sérstaklega skó fyrir fullorðna eða barnaskó. Skoðaðu kynninguna okkar á barefoot skóm til þess að lesa meira um af hverju barefoot skór eru góðir.
Sjá vörur
Be Lenka Joy – barefoot skór
14.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaBarefoot strigaskór, léttir og sveigjanlegir með dempandi innsóla og frönskum rennilás.
Be Lenka Nimbus – barefoot skór
21.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaStylish, low, slip-on shoes for the autumn/winter seasons, which treat your feet well. barefoot skór
Be Lenka Snowfox
22.700 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaBe Lenka Snowfox for kids is practical footwear and offers fabulous comfort even in the coldest time of the year.
Be Lenka Swift – barefoot skór
25.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaPraktískir, léttir og þægilegir strigaskór sem lokast að ofan með teygju.
Koel Dean – barefoot skór
15.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaDean eru þægilegir barefoot kuldaskór fyrir börn með skemmtilegum litum til að lífga upp á tilveruna.
Koel Emil – barefoot skór
14.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaKuldaskór sem hjálpa barninu þín að leika sér, hlaupa, labba eða klifra, óháð veðri
Koel Fila – barefoot skór
20.400 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaFallegir ökklaskór sem passa við flest tilefni, en eru líka einstaklega þægilegir.
Be Lenka Winter 3.0 – barefoot skór
30.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaNýjir og endurbættir barefoot kuldaskór frá Be Lenka, klæddir með hlýrri merínóull sem einangrar vel.
Koel Fila – Merino lining – barefoot skór
21.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaBarefoot Chelsea ökklaskór sem eru hlýir og þægilegir, fóðraðir með merínóull og lokast með teygju og rennilás.
Be Lenka Harmony – barefoot skór
10.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaBættu í stílinn með Be Lenka Harmony ballerínuskóm.
Be Lenka Synergy – barefoot skór
25.700 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaSynergy eru þægilegir og fallegir barefoot skór frá Be Lenka sem henta við ýmsar aðstæður.
Koel Deli – barefoot skór
12.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaBarefoot barnaskór með reimum sem henta allt árið um kring.
Koel Dex – barefoot skór
13.700 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaBarefoot skór með teygjum og frönskum rennilás.
Koel Iman – barefoot skór
20.100 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaStrigaskór með reimum og úr teygjanlegu, mjúku efni.
Wellies from Koel – barefoot skór
6.100 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaÞessi barefoot, gúmmístígvél fyrir börn frá Koel bjóða upp á sömu upplifun og barefoot skór.