Innkaupakarfan er tóm
Burðarjakkar
We are collaborating with Polka, which means that our baby wearing products are now also available to try in Polka (Ármúli 34, 108 Reykjavík)!
We cannot guarantee that the stock shown on our website is always completely up to date. Please don’t hesitate to hafa samband if you have any questions 🙂
Ekki láta þér og barninu þínu verða kalt! Jakkarnir frá Mamalila eru bæði meðgöngu- og burðarjakkar. Jakkarnir hafa innlegg sem er hægt að bæta inn í þegar verið er að bera barn í burðarpoka eða burðarsjali. Á meðgöngu er ýmist hægt að nota innleggið, eða losa rennilása á hliðum jakkans.
Sjá vörur
Mamalila Baby Wearing & Pregnancy Coat Wool Oslo – meðgöngu úlpa
49.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaÞessi fallega kápa úr mjúkri, lífrænni, ull er yndislega þægileg. Hún hefur klassískt snið sem fellur aldrei úr tísku.
Mamalila Baby Wearing & Pregnancy Parka Copenhagen – meðgöngu úlpa
44.900 kr.Setja á óskalista Þegar á óskalistaGóð vetrarúlpa sem hentar á meðgöngu, til þess að bera barn, og líka sem venjuleg úlpa.