Innkaupakarfan er tóm
Útsala!
Mamalila Baby Wearing & Pregnancy Parka Copenhagen – meðgöngu úlpa
35.920 kr.
Úlpa sem hentar á meðgöngu, til þess að bera barn í burðarpoka eða burðarsjali, og líka sem venjuleg úlpa. Þetta er hlýjasta úlpan frá Mamalila sem hentar frábærlega til að fá sér göngutúr með barninu á vetrardegi. Þykk fóðrunin er ekki bara þægileg, hún heldur líka á þér hita – og ykkur báðum ef þið eruð tvö í för. Úlpan er framleidd úr endurunnum efnum, er með FC-frírri vatns- og snjóvörn, og vegan fyllingu sem líkir eftir dún.
HELSTU ATRIÐI
- þægileg og hlý úlpa til þess að nota á meðgöngu, þegar verið er að bera barn, eða ein á ferð
- vegan, endurunnin og laus við skaðleg efni
- innlegg fyrir barn, og rennilásar á hlið til þess að stækka úlpuna á meðgöngu
- innlegg fyrir barn er hægt að setja bæði að framan og að aftan
- stækkar á hliðunum á meðgöngu
- hentar vel fyrir hita undir frostmarki, og í léttri rigningu eða snjókomu
- vind- og vatnsheld
EFNI
- endurunnin efni (pólíester)
- vegan
- engar plastumbúðir
- vatnsvörn er án FC efna
EIGINLEIKAR
- tveir vasar sem hægt er að loka
- hetta fóðruð með flís og með reim
- hægt að fjarlægja hettu þegar barn er borið á bakinu
- hlýtt stroff við úlnliði
- bak, kragi og hetta ásamt innlegi fóðruð með flís
- lengd: nær niður á mitt læri
- innlegg fyrir barn fylgir, hægt að víkka úlpuna með rennilásum á hliðinni
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
- 30°C þvottakerfi fyrir ull, með auka skoli
- hámark 800 snúninga vinda
- leggið flata til þerris
- vatnsverjið upp á nýtt, án FC efna
STÆRÐ
- Pantaðu þá stærð sem þú notar venjulega. Innlegg sem fylgir með jakkanum, ásamt tveimur rennilásum á hlið jakkans, tryggja nægt rými á meðgöngu og þegar barn er borið í burðarpoka eða burðarsjali (upp að u.þ.b. 2 ára aldri)
- Þegar þú ákveður hvaða stærð þú pantar getur líka verið gott að hugsa um hverju þú munt oftast vera í undir jakkanum, og hvort þú viljir frekar jakka sem er í þrengri eða víðari kantinum.
Mamalila jakkar eru framleiddir í stærðunum XS-XXL. Þó sniðin á jökkunum séu ólík, samsvara þessar stærðir almennt eftirfarandi tölusettum stærðum:
Stærðir hjá Mamalila | Meðalstærð |
---|---|
XS | 36 (fits a height up to +/- 1.67cm) |
S | 38 |
M | 40 |
L | 42 |
XL | 44 |
XXL | 46 |
magapoki, burðarpoki, burðarsjall, burdarpoki
Stærð | XXS, XS, S, M, L, XL |
---|