Yama for pilates, yoga, and dance – tásokkar

3.950 kr.
Setja á óskalista Þegar á óskalista
Brands:

Yama eru fullkomnir í pilates, jóga, eða dans þar sem þú þarft að nota alla vöðvana í fætinum.

Stuðningurinn í Knitido+

Færðu stundum á tilfinninguna að þú sért að setja þyngdina vitlaust á fótinn, eða að þú náir ekki fullu taki á gólfinu þegar þú ert berfætt(ur)? Stundum eru fæturnir svo vanir því að vera í skóm að þeir missa hluta af hæfninni sem þeim er eiginleg. Þetta á sérstaklega við um skó með hælum, en þá er oft of mikil þyngd á kúlunni aftan við stóru tá sem hefur síðan áhrif á alla líkamsbeitingu. Þessir tásokkar eru hannaðir til þess að takast á við slík vandamál.

Helstu eiginleikar:

Knitido Plus Toe socks with grip for better posture

  • Þunn motta undir kúlunni á fætinum tekur við þrýstingi og flytur þyngdarmiðju fótarins örlítið aftar. Bakið lagar sig þá af og líkaminn réttir úr sér.
  • Vítt stuðningsbindi undir miðri il styður enn frekar við fótinn. Afleiðingin er að fæturnir verða minna þreyttir.
  • Stöm áferð á sólanum gefur fótunum betra grip.
Stærð sokka

m, s