Hringir fyrir hringjasjöl

1.250 kr.
1.000 kr.
Setja á óskalista Þegar á óskalista

Þessir hringir henta sérlega vel til þess að breyta stuttu burðarsjali (til dæmis í stærð 2) í hringjasjal. Það er hægt að nota hringina til þess að breyta sjalinu varanlega og þá saumað þá í, eða hafa þau lausa og hafa þá sjal sem hægt er að nota hvort sem er sem venjulegt burðarsjal eða sem hringjasjal. Þá má auðvitað líka nota hringina með lengra burðarsjali.

Hringirnir eru úr gegnheilu áli og framleiddir á einstakan hátt án logsuðu. Þeir eru 5mm þykkir, nikkellausir og ekki ofnæmisvaldandi. Hringirnir eru seldir í pörum.

litur

silfur, antrasít