Innkaupakarfan er tóm
Wellies from Koel – barefoot skór
Hvað er skemmtilegra en að leika sér í pollunum? Barefoot gúmmístígvélin frá Koel eru frábær fyrir krakka sem vilja fara út í rigninguna eða að ganga í blautu grasi – og með ullarsokkum innan undir eru þau svo fullkomin í snjóinn. Stígvélin styðja við gott göngulag barnsins, með flötum sóla og nógu plássi fyrir tærnar, og það er mjög auðvelt fyrir börn að fara sjálf í og úr.
- 100% gúmmí
- Einfalt að fara í
- Innsóli úr textíl
- Klæðning að innan úr textíl
- 3mm þykkur gúmmísóli með skriðvörn
- Endurskinsflötur við hæl til að auka sýnileika
Be careful not to put the boots too close to radiators, as this may damage the materials and reduce the water-proofing, similar to your other rain gear. Also keep in mind that wellies are meant for rain and puddles, so if they are used on a hlaupahjól, as a brake when on the swing, or if they are a bit too big, they wear out more quickly.
Koel leggur áherslu á gæði, góð snið, nýsköpun, hönnun og sjálfbærni. Skórnir frá Koel eru hannaðir og framleiddir í portúgal og byggja á langri reynslu í því að búa til sóla sem endast, ásamt nýjustu þekkingu á sjálfbærum efnum og skóm sem passa vel.
Stærð | 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33 |
---|---|
Litur | Blue, Yellow, Bear, Blossom |
Stærðartafla
- Legðu A4 blaðið upp við vegg eða annan lóðréttan flöt
- Settu fótinn á pappírinn þannig að hællinn snerti vegginn
- Teiknaðu nú línu eða punkt við enda lengstu táarinnar, og við hælinn
- Taktu fótinn af blaðinu
- Mældu fjarlægðina milli punktanna tveggja í beinni línu
- Athugaðu hvaða stærð passar við lengd fótarins (frá hæli að tá)
Stærð | Hæl að tá | Breidd fótar |
---|---|---|
20 | 12.0-12.6cm | 6.3cm |
21 | 12.7-13.3cm | 6.4cm |
22 | 13.4-14.0cm | 6.4cm |
23 | 14.1-14.6cm | 6.5cm |
24 | 14.7-15.3cm | 6.5cm |
25 | 15.4-15.9cm | 6.5cm |
26 | 16.0-16.7cm | 6.7cm |
27 | 16.6-17.2cm | 6.7cm |
28 | 17.3-17.9cm | 7.0cm |
29 | 18.0-18.4cm | 7.1cm |
30 | 18.5-19.1cm | 7.2cm |
31 | 19.2-19.8cm | 7.3cm |
32 | 19.9-20.5cm | 7.5cm |
33 | 20.6-21.2cm | 7.9cm |
Ef þú ert ekki viss getur þú líka litið á fótsporið í innsóla úr skó sem þú ert nú þegar að nota.
- Fjarlægðu innsólann úr skó sem þú ert að nota
- Mældu frá enda hælsins þangað sem fótsporið endar