Innkaupakarfan er tóm
Hvað eru barefoot skór?
Barefoot skór, oft líka kallaðir mínimalískir skór, eru frábrugðnir hefðbundnum skóm á nokkra vegu. Þeir eru hannaðir til þess að passa utan um fótinn þinn og styðja við göngulagið, ásamt því að vera þægilegir. Við höfum sett saman stutta kynningu til þess að útskýra hvað gerir barefoot skó öðruvísi.
Hvernig virka burðarpokar og -sjöl?
Það er frábær tilfinning að halda á barninu þínu, en hafa hendurnar frjálsar á sama tíma. Aftur á móti getur verið flókið að finna út bestu valkostina við barnaburð. Við höfum útbúið stuttar leiðbeiningar til að hjálpa þér.
Valdar vörur
Be Lenka Nimbus – barefoot skór
Mamalila Baby Wearing & Pregnancy Parka Copenhagen – meðgöngu úlpa
30.000 kr.
WAW Easy Carrier Baby – burðarpoki
17.520 kr.
Vörumerkin
Hægt að sækja eða fá sent
Við reynum að afgreiða allar pantanir innan 1-2 virkra daga. Þú getur valið um heimsendingu frá Dropp á suðvesturhorninu, sótt vörurnar þínar á afhendingarstaði Dropp um allt land, eða einfaldlega sótt pöntunina beint til okkar.
Lesa meira
Einfalt að skila
Passar ekki það sem þú keyptir, eða ertu ekki ánægð(ur)? Það er einfalt að skila með Dropp, eða með því að hafa samband við okkur beint.
Lesa meira