Persónuverndarstefna

Hver við erum

Vefsíðan okkar er: https://www.fint.is

Athugasemdir

Skrifi notendur athugasemdir á síðuna söfnumvið þeim gögnum sem koma fram í athugasemdaforminu, sem og IP tölu og vafranotendastreng notandans til þess að koma í veg fyrir ruslpóst.

Nafnlaus strengur búinn til úr netfanginu þínu (enska: hash) getur verið sendur til Gravitar þjónustunnar til þess að athuga hvort þú sért notandi hennar. Persónuverndarstefna Gravitar er aðgengileg hér: https://automattic.com/privacy/. Eftir að athugasemdin þín hefur verið samþykkt verður prófílmyndin þín sýnileg almenningi í samhengi við athugasemdina.

Skrár

Notendur vefsíðunnar geta hlaðið niður og lesið öll staðsetningargögn sem fylgja myndum á vefsíðunni.

Vafrakökur

Ef þú skrifar athugasemd á síðuna getur þú valið að vista nafnið þitt, netfang og vefsíðu í vafrakökum. Þetta er ætlað þér til hægðarauka, til þess að þú þurfir ekki að fylla út sömu upplýsingar næst þegar þú skilur eftir athugasemd. Þessar vafrakökur endast í eitt ár.

Ef þú opnar innskráningarsíðuna okkar búum við til tímabundna vafraköku til þess að athuga hvort vafrinn þinn samþykki vafrakökur. Engin persónugögn eru til staðar í þessari vafraköku, og henni er eytt þegar þú lokar vafranum.

Þegar þú skráir þig inn munum við einnig setja upp nokkrar vafrakökur til þess að vista innskráningarupplýsingarnar og valkosti. Innskráningarkökur endast í tvo daga og valkostakökur endast í eitt ár. Ef þú velur "Muna eftir mér" mun innskráningin þín vara í tvær vikur. Ef þú skráir þig út mun innskráningarkökum vera eytt.

Efni af öðrum vefsíðum

Þessi vefsíða getur innihaldið efni sem hýst er á öðrum vefsíðum (t.d. myndbönd, myndir, greinar, o.s.frv.). Efni af öðrum vefsíðum virkar á sama hátt og hefði notandi heimsótt vefsíðuna sem það er hýst á.

Þessar vefsíður gætu safnað upplýsingum um þig, notað vafrakökur, stuðst við rakningu þriðja aðila, og fylgst með samskiptum þínum við efnið sem af þessum vefsíðum kemur, þar með talið ef þú ert skráð(ur) inn sem notandi á þessum síðum.

Hverjum við deilum gögnum um þig með

Ef þú biður um að lykilorðið þitt verði stillt upp á nýtt mun IP talan þín fylgja með endurstillingartölvupóstinum.

Hversu lengi við geymum gögn um þig

Ef þú skilur eftir athugasemd, munum við athugasemdin sjálf og meta-upplýsingar um hana ótímabundið. Þetta er til þess að við getum greint og samþykkt öll svör við athugasemdinni á sjálfvirkan hátt.

Við geymum persónuupplýsingar sem koma fram í notendareikningum þeirra sem búa til notendaaðgang á vefsíðunni okkar. Allir notendur geta séð, breytt og eytt öllum sínum persónuupplýsingunum hvenær sem er að undanskildu notendanafninu. Umsjónarmenn vefsins geta líka séð og breytt þeim upplýsingum.

Réttindi þín yfir eigin gögnum

Ef þú hefur stofnað notendaaðgang á þessari vefsíðu, eða hefur skrifað athugasemdir, getur þú beðið um skrá með öllum persónuupplýsingum sem við höfum um þig, þar á meðal upplýsingar sem þú hefur látið okkur í té. Þú getur líka beðið okkur um að eyða öllum persónuupplýsingum sem við höfum um þig. Þetta á ekki við um gögn sem við verðum að halda upp á út frá rekstrar-, laga- eða öryggissjónarmiðum.

Hvert gögn um þig eru send

Athugasemdir notenda geta verið sendar um sjálfvirka ruslpóstssíu.